Hjálparmiðstöð

Algengar spurningar

Hér finnur þú svör við algengum spurningum um vörumerkið okkar og vörurnar. Viltu hafa samband eða hefur aðrar spurningar sem ekki eru skráðar hér? Hafðu samband við okkur hér.

  • Ekki er hægt að skila treyju ef þér finnst hún ekki flott, þetta á að vera óvænt og það finnst ekki öllum allt flott. Við gerum undantekningar þegar fólk biður um að skila vegna vitlausar stærðar eða þegar vörur eru gallaðar.

  • Allar treyjurnar okkar eru ósviknar og koma frá viðurkenndum söluaðilum.

  • Treyjurnar geta verið frá hvaða tímabili sem er, það gerir Happatreyjuna fjölbreyttari og skemmtilegri. 

  • Já við sendum allar okkar pantanir í gegnum dropp.